News RSSNordic Style Magazine: Rakel Tomas on Creative Independence and Artistic Expression

INTERVIEW WITH Nordic style magazine (April 4th, 2020)by Karítas Hvönn Baldursdóttir Icelandic artist and graphic designer Rakel Tómas has swiftly become a recognized name in her home country. The female body is the essence of Rakel’s artwork, which she beautifully composes using a monochromatic colour scheme. Despite pursuing such a specific theme, Rakel’s work is intriguingly varied, as she skilfully plays with shapes, shades and features. The outcome is an aesthetically pleasing collection of art that convey feelings of intimacy and affection. I spoke with Rakel Tómas about what being an independent artist means to her, the creative process, and the elements of conscious living.  How would you describe yourself as an artist? It’s as hard for me to describe myself as an artist,...

Continue readingTrendnet: Það var fjölmennt í opnunarhófi hjá Rakel Tomas

Frétt af trendnet.is (6. maí 2019) Listakonan og hönnuðurinn Rakel Tomas opnaði á dögunum listasýninguna VATN í fallegu verslunarrými á Laugavegi 27, þar sem sýndar eru glæsilegar teikningar sem eru afrakstur dvalar Rakelar á Bali fyrr í vetur. Það var fjölmennt á opnuninni enda hefur Rakel vakið verðskuldaða athygli fyrir list sína undanfarið og fylgjast fjölmargir með þessari hæfileikaríku konu m.a. á Instagram @rakeltomas. Fyrir áhugasama sem enn eiga eftir að kíkja við hjá Rakel þá gefst tækifæri til þess fram til 26. maí en um er að ræða sölusýningu þar sem bæði eru til sölu upprunaleg verk ásamt árituðum eftirprentunum í takmörkuðu upplagi. Kíkjum á stemminguna úr opnunarhófinu – myndirnar tók ljósmyndarinn Elísabet Blöndal.   Sjáðu fleiri myndir hér Ljósmyndari :  Elísabet Blöndal

Continue readingmbl.is: Hæg­ir á tím­an­um í þyngd­ar­leysi

Viðtal á mbl.is (5. Maí, 2019)eftir Erlu Maríu Markúsdóttur Hönnuður­inn og listamaður­inn Rakel Tom­as leigði sér hús­næði á Lauga­veg­in­um fyr­ir skemmstu og á fimmtu­dag opnaði hún sýn­ing­una VATN. Hún hef­ur því verið á bólakafi í vinnu en heppi­lega eru verk­in henn­ar að þessu sinni ein­mitt und­ir áhrif­um frá ansi svipaðri til­finn­ingu. Rakel eyddi nefni­lega nokkr­um vik­um á Balí í vet­ur þar sem hún lærði á brimbretti og prófaði frjálsa köf­un. Í frjálsri köf­un er kafað án köf­un­ar­búnaðs og því leng­ur sem kafar­inn get­ur haldið niðri í sér and­an­um, því betra.   Öld­urn­ar ráða ferðinni „Það er eitt­hvað við þetta þyngd­ar­leysi og tíma­leysi sem fylg­ir því að vera í kafi. Það hæg­ist á hjart­slætt­in­um og það er eins og tím­inn standi í stað í smá...

Continue reading