RAKEL TOMAS

ARTIST AND DESIGNER BASED IN ICELAND

Vatn - Laugavegi 27

Sýningin Vatn er opin á Laugavegi 27, til sýnis eru nýjar teikningar og eftirprent til sölu. Sýningin verður opin alla daga milli 11:00 og 19:00 þangað til 26. maí.

Afmælistilboð!

Skissubók (notes/sketches) fylgir með öllum myndum sem pantaðar eru dagana 17-19 maí.