Sýningin Andlit var haldin í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. 2. - 20. september 2020. Til sýnis og sölu voru málverk eftir Rakel Tomas ásamt samstarfsverkefni hennarr og Huldu Katarínu keramik listakonu.