Um stundarsakir

Listaverkabók

Rakel Tomas er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. Í þessari bók deilir hún teikningum frá upphafi ferils síns og veitir innsýn í líf sitt, ástina, ferðalögin og hugmyndirnar sem móta verk hennar eins og sjávarföllin sem hún saknar.

Stærð: 23 x 30 cm, 196 bls.