Vatn & blek

Vatn & blek

Fyrsta vikan á Bali - skissur

(English below)

Pelan Pelan er yoga og surf retreat staðsett á hrísgrjónaökrunum rétt fyrir utan Canggu, ég ákvað að byrja ferðalagið þar, læra að surfa og slaka aðeins á. Ég kynnstist yndislegu fólki, naut þess að liggja við sundlaugina, lærði á öldurnar og skissaði það sem mig langaði til.

Það er yndislegt að setjast niður og bara teikna, engin pressa, ekkert plan, bara litlar tilraunir í skissubók.

Ég lét vatnið að ráða ferðinni, byrjaði á pensla vatni yfir síðuna, bætti svörtu bleki út í og leyfði blekinu að dreyfast um síðuna á tilviljunarkenndan hátt. Þegar blekið þornaði teiknaði ég svo það sem mér fannst passa inn í formið sem blekið hafði myndað á síðunni.

Water & Ink

The first week of Bali - sketches

Pelan Pelan is a yoga and surf retreat located on the rice fields just outside Canggu, I decided to start my journey there, learn to surf and relax a bit. I met lovely people, enjoyed lying by the pool, getting to know the waves of the ocean and sketching whatever I wanted.

It is wonderful to sit down and just draw, no pressure, no plan, just little experiments in a sketchbook.

I let the water lead the way, began by poring the page with water, added some black ink and allowed the ink to float around the site in a random way. When the ink dried I then drew what I thought would fit with the shape that the ink had formed on the page.